Lofa slæmum þáttum eftir áramót

Leno lofar að hefja upptökur án höfunda eftir áramót.
Leno lofar að hefja upptökur án höfunda eftir áramót. Reuters

Jay Leno og Conan O’Brien hafa heitið því að hefja upptökur á spjallþáttum sínum eftir áramót. Þó að höfundar og skríbentar þáttanna verði ennþá í verkfalli. Leno sagði við BBC að honum fyndist hann hafa skyldum að gegna gagnvar þeim 100 starfsmönnum sem starfa hjá honum við annað en skriftir.

O’Brien sagði að þátturinn yrði ekki jafn góður og á köflum yrði hann örugglega hræðilegur.

Undanfarið hafa endursýningar komið í stað spjallþáttanna. David Letterman og Craig Ferguson sem einnig eru með spjallþætti seint á kvöldin hafa sóst eftir undanþágu og tímabundnum samningum við Rithöfundasamband Bandaríkjanna.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er sannleikskorn í því að hálfnað er verk þá hafið er. Þú kemur miklu í verk í dag og nýtur góðs af styrk annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er sannleikskorn í því að hálfnað er verk þá hafið er. Þú kemur miklu í verk í dag og nýtur góðs af styrk annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir