Plata Garðars Thórs ofarlega í vinsældarkosningu

Garðar Thór Cortes.
Garðar Thór Cortes.

Plata Garðars Thórs Cortes, sem kom út í Bretlandi í fyrra, er sögð 
vera í öðru sæti í vefkosningu um plötu ársins hjá Bresku 
tónlistarverðlaununum að sögn Einars Bárðarsonar.

Platan, sem fór beint í fyrsta sæti breska klassíska vinsældalistans er tilnefnd ásamt níu öðrum plötum en það var enginn annar er Paul McCartney sem vann verðlaunin í fyrra.

Ný plata er væntanleg frá Garðari í Bretlandi í sumar.

Hægt að er leggja Garðari lið með því að kjósa hér.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er góður dagur til að ræða vandamál sem hafa komið upp í vinnunni. Reyndu að skoða málin frá öllum hliðum án tillits til þess hvað hentar þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er góður dagur til að ræða vandamál sem hafa komið upp í vinnunni. Reyndu að skoða málin frá öllum hliðum án tillits til þess hvað hentar þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson