Svíar sigurstranglegastir samkvæmt könnun BBC

Carlotte Perrelli á æfingu.
Carlotte Perrelli á æfingu. Reuters

Framlag Svía til Eurovision er sigurstranglegast í keppninni í ár, samkvæmt niðurstöðum könnunar sem BBC gerði í Evrópulöndum. Í öðru sæti varð Úkraína, þá Sviss og síðan Serbía.

Einn Eurovison-áhugamaður í hverju Evrópulandi tók þátt í könnuninni og gaf 12-1 stig þeim tíu keppendum sem honum þóttu bestir, með sama hætti og stigagjöfin er í keppninni sjálfri.

Síðan var stigunum safnað saman og fékk hin sænska Charlotte Perrelli 245 stig, eða 62 stigum meira en framlag Úkraínu.

Ísland er í áttunda sæti, með 99 stig.

Listi BBC

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú gerir þér grein fyrir að þú hefur ekki sagt allan sannleikann í spjalli við fólk. Farðu þér því hægt í málefnum hjartans og leyfðu huganum að vera með í spilinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú gerir þér grein fyrir að þú hefur ekki sagt allan sannleikann í spjalli við fólk. Farðu þér því hægt í málefnum hjartans og leyfðu huganum að vera með í spilinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson