Arðbært konungleg brúðkaup

Öll erum við veik fyrir ástum og örlögum hinna konungbornu enda vekur það yfirleitt mikla athygli þegar kóngafólk gengur í það heilaga. Margir Svíar bíða nú eftir því að tilkynnt verði um brúðkaup þeirra Viktoríu krónprinsessu og líkamsræktarfrömuðarins Daniel Westling sem hafa verið par í nokkur ár. Talið er að brúðkaup þeirra gæti orðið það dýrasta í sögu Svíþjóðar, kostnaðurinn gæti hlaupið á tugum milljóna sænskra króna, en jafnframt hið arðsamasta.

Tímaritið Diego hefur látið reikna út fyrir sig hver arðsemi brúðkaupsins yrði og er niðurstaðan sú að tekjurnar af brúðkaupi myndu hlaupa á milljörðum. Þannig er búist við að um 200 milljónir sænskra króna fengjust í tekjur af gistirýmum, sala á vörum tengdum brúðkaupinu myndi skila 2,5 milljörðum og fjöldi túrista í Stokkhólmi sem ekki myndu koma ella er talinn verða um 12 þúsund. Slíkt myndi skila um 30 milljörðum sænskra króna í tekjur til verslunarmanna.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er góður dagur til að ræða vandamál sem hafa komið upp í vinnunni. Reyndu að skoða málin frá öllum hliðum án tillits til þess hvað hentar þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er góður dagur til að ræða vandamál sem hafa komið upp í vinnunni. Reyndu að skoða málin frá öllum hliðum án tillits til þess hvað hentar þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson