Hnakkarnir dottnir úr tísku

Duggarapeysur verða áberandi næsta vor.
Duggarapeysur verða áberandi næsta vor. AP

Með versnandi ástandi á fjármálamörkuðum í heiminum og rýrnandi bónusgreiðslum eru hnakkarnir svonefndu að hverfa úr tísku, eins og glöggt hefur komið í ljós í París núna um helgina, þar sem sýnd hefur verið vor- og sumartíska næsta árs.

Hönnuðir karlmannafatnaðar kynntu til sögunnar mýkri karlmennskuímynd og höfnuðu „Gordon Gekko“ útlitinu, og á sýningu Emanuel Ungaro var sviðið albleikt í tilefni af árlegri Gleðigöngu í borginni.

„Ég kann alltaf betur við að sjá hnakkakerta menn sem hafa lítið eitt mýkri hlið, vegna þess að fólk er búið að fá yfir sig nóg af hnökkunum,“ sagði svissnesk-kóreski hönnuðurinn Youn Chong Bak.

Til marks um þetta voru hafðar duggarapeysurnar sem gat að líta á mörgum fyrirsætunum.

Fyrirsætur í fötum Emanuel Ungaro.
Fyrirsætur í fötum Emanuel Ungaro. AP
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú gerir þér grein fyrir að þú hefur ekki sagt allan sannleikann í spjalli við fólk. Farðu þér því hægt í málefnum hjartans og leyfðu huganum að vera með í spilinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú gerir þér grein fyrir að þú hefur ekki sagt allan sannleikann í spjalli við fólk. Farðu þér því hægt í málefnum hjartans og leyfðu huganum að vera með í spilinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson