Billie Jean besta danslagið

Michael Jackson.
Michael Jackson.

Hlustendur BBC Radio 2 hafa valið Billie Jean með Michael Jackson besta danslag allra tíma. Lagið var samið af Jackson sjálfum og hljóðblandað af Quincy Jones, en það fór á topp vinsældalista um allan heim og vann tvö Grammy-verðlaun.

„Ég er hæstánægð með að Billie Jean hafi sigrað,“ sagði Zoe Ball á BBC. „Bassalínan er stórkostleg og útsetningin er óaðfinnanleg. Lagið er einfaldlega fullkomið.“

Í öðru sæti í kosningunni hafnaði diskósmellurinn I Feel Love með Donnu Summer sem kom út á plötunni I Remember Yesterday árið 1977. Í þriðja sæti var lagið Get Up (I Feel Like Being A) Sex Machine með James Brown. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er sannleikskorn í því að hálfnað er verk þá hafið er. Þú kemur miklu í verk í dag og nýtur góðs af styrk annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er sannleikskorn í því að hálfnað er verk þá hafið er. Þú kemur miklu í verk í dag og nýtur góðs af styrk annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir