Madonna og Guy sögð okra á barnum

Madonna og Guy Richie á Cannes kvikmyndahátíðinni í vor
Madonna og Guy Richie á Cannes kvikmyndahátíðinni í vor Reuters

Madonna og Guy Ritchie hafa verið sökuð um að okra á gestum kráarinnar The Punchbowl, sem hefur verið í eigu þeirra í sex mánuði.  Starfsfólk kráarinnar, sem er í Mayfair hverfinu í London, er sagt hafa rukkað ferðamenn um meira fyrir bjórglasið en fasta viðskiptavini.

Brian Richardson, viðskiptavinur, segir að hann hafi borgað andvirði 550 króna fyrir bjórinn einn daginn og 610 krónur næsta dag.  Þegar hann kvartaði við barþjóninn var honum sagt að tvö verð séu í notkun, eitt fyrir fastakúnna og annað fyrir ferðamenn.  Þá segir hann að enginn verðlisti sé á barnum en lögum samkvæmt er skylda að sýna verð á drykkjum. 

Talsmaður Madonnu og Guy vill ekki tjá sig um þetta en aðstoðarframkvæmdastjóri barsins neitar ásökunum og segir að verð á bjór hafi breyst, og verðlisti sé til sýnis.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson