Líf og fjör á uppboði

Jóhanna Kristjónsdóttir og Sigþrúður Ármann, aðstandendur markaðarins.
Jóhanna Kristjónsdóttir og Sigþrúður Ármann, aðstandendur markaðarins. Ómar Óskarsson

Perlan iðaði af lífi í allan dag en þar var haldinn markaður til stuðnings uppbyggingar skóla fyrir börn og konur í Jemen. Gerðu ýmsir góð kaup á markaðnum og voru dæmi um að það væri hreinlega slegist um merkjavöruna þegar Perlan var opnuð fyrir gesti og gangandi klukkan tíu.

Á uppboði sem fór fram síðdegis seldist lampi eftir Ólaf Elíasson á rúmar tvær milljónir. Landsliðstreyja Ólafs Stefánssonar sem hann klæddist á úrslitaleiknum á Ólympíuleikunum, árituð af öllum í landsliðnu fór á eina milljón króna og kjóll Bjarkar Guðmundsdóttur sem hún notaði í myndbandinu við Alarm Call árið 1998 fór á 110 þúsund krónur. Kjóllinn er hannaður af Alexander McQueen. Ekki liggur fyrir hversu mikið safnaðist á uppboðinu og markaðnum í dag.

Markaðurinn verður einnig opinn á morgun og þá verða nýjar vörur í boði.

Nánar um markaðinn

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson