Home Alone vinsælasta jólamyndin

Macaulay Culkin
Macaulay Culkin

Bandaríska kvikmyndin Home Alone er vinsælasta jólamyndin meðal  breskra fjölskyldna. Alls tóku þrjú þúsund fjölskyldur þátt í könnuninni sem unnin er af nýrri sjónvarpsstöð, Disney Cinemagic HD. Að meðaltali hefur hver fjölskylda horft á myndina tíu sinnum. 

Macaulay Culkin lék aðalhlutverkið í kvikmyndinni sem er frá árinu 1990, þar sem sagt er frá ungum dreng sem gleymist heima þegar fjölskyldan fer í jólafrí. Hann lendir í ýmsum ævintýrum og þarf að berjast við innbrotsþjófa sem ætla að fara ránshendi um heimili hans. Hann berst hins vegar við þjófana og gerir þeim lífið leitt. Myndin var mjög vinsæl á sínum tíma og árið 1992 kom út framhaldsmynd um piltinn.

 Vinsælustu myndirnar um jólin samkvæm Disney CineMagic HD

 
1. Home Alone

2. The Snowman

3. It’s a Wonderful Life

4. Miracle on 34th Street

5. Mary Poppins

6. Santa Claus: The Movie

7. The Wizard of Oz

8. The Muppet Christmas Carol

9. Back to the Future

10. Chitty Chitty Bang Bang

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson