Forsaga The Thing í bígerð

Eitt af andlitum ófreskjunnar í The Thing.
Eitt af andlitum ófreskjunnar í The Thing.

Sextán ár eru liðin síðan meistarastykki leikstjórans Johns Carpenter The Thing kom út. Myndin varð umsvifalaust að eins konar költ-mynd og ekki skemmdi að tónlistin, sem er eftir Carpenter sjálfan, þótti ótrúlega góð þó vissulega væri hún framúrstefnuleg.

Nú, sextán árum síðar hefur verið ákveðið að gera framhald af myndinni en mörgum eflaust til mikillar mæðu mun Carpenter ekki koma nærri þeirri vinnu. Nýja myndin kemur til með að segja forsögu fyrri myndarinnar þar sem Kurt Russell fór á kostum í baráttu sinni við geimskrímslið.

Nýja handritið verður skrifað af Ronald D. Moore sem er þekktastur fyrir aðkomu sína að Battlestar Galactica-sjónvarpsþáttunuma en myndinni sjálfri verður leikstýrt af Matthijs Van Heijningen sem hingað til hefur einungis fengist við gerð sjónvarpsauglýsinga.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson