Gerir óspart grín að Íslandi

Stephen Colbert hlaut Emmy-verðlaun í september fyrir gamanþáttinn The Colbert …
Stephen Colbert hlaut Emmy-verðlaun í september fyrir gamanþáttinn The Colbert Report. Reuters

„Ef þú vilt skemmta þér á Íslandi, taktu þá fyrstu vél til Noregs,“ segir grínstinn Stephen Colbert, sem tók Ísland fyrir í þættinum Colbert Report á mánudag. Í þættinum, sem er sýndur á bandarísku sjónvarpsstöðinni Comedy Central, er gert óspart grín að skyri, 5000 króna seðlinum og Jóhönnu Sigurðardóttur. 

Colbert segir þó að ástandið sé svart í Bandaríkjunum þessa dagana þá gæti það verið enn verra, og hann nefnir Ísland sem dæmi.

Landið sé óbyggileg klettaeyja sem er lengst úti á ballarhafi. Nýverið hafi Íslendingar orðið gjaldþrota en nú séu þeir einnig orðnir hinsegin.

Þá tekur hann fram að forsætisráðherra Kanada, Stephen Harper, sé fyrsti samkynhneigði, raunar lesbíski, forsætisráðherrann. (Sem er grín! Til að koma í veg fyrir allan misskilning.)

Colbert Report.

Fimm þúsund króna seðilinn vekur kátínu vestanhafs.
Fimm þúsund króna seðilinn vekur kátínu vestanhafs. mbl.is/Golli
Jóhanna Sigurðardóttir var tekin fyrir í þættinum.
Jóhanna Sigurðardóttir var tekin fyrir í þættinum. Reuters
Þó að Stephen Harper sé hress þá er hann ekki …
Þó að Stephen Harper sé hress þá er hann ekki hýr. Reuters
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson