Segir Draumalandið ekki áróðursmynd

Heimildarmyndin Draumalandið, sem byggð er á samnefndri bók Andra Snæs Magnasonar, verður frumsýnd á morgun. Að sögn Sigurðar Gísla Pálmasonar, framleiðanda myndarinnar, er ekki um áróðursmynd að ræða. „Okkar fyrsta skylda er að varðveita landið, sjálfstæðið og frelsið. Og við megum aldrei fórna því fyrir efnahagslegan ávinning. Við erum búin að skuldsetja okkur upp í rjáfur til þess að geta þjónað þessum alþjóðlegu fyrirtækjum um rafmagn. Og Landsvirkjun er tæknilega gjaldþrota. Þannig að myndin fjallar svolítið um þetta, að stórar lausnir séu óheppilegar.“ Fjallað er um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Varastu að gera nokkuð það sem getur valdið misskilningi um fyrirætlanir þínar. Aðeins vel upplýstur maður getur innt þau störf af hendi, sem þér eru falin.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Varastu að gera nokkuð það sem getur valdið misskilningi um fyrirætlanir þínar. Aðeins vel upplýstur maður getur innt þau störf af hendi, sem þér eru falin.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg