Hinsegin dagar haldnir í ellefta sinn

Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri skrifar undir
Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri skrifar undir mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Hinsegin dagar í Reykjavík voru settir í 11. sinn með pomp og prakt í Háskólabíói í gærkvöldi. Við það tækifæri skrifaði Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri undir samstarfssamning við hátíðina en borgarráð hafði fyrr um daginn samþykkt að framlengja samning sinn við Hinsegin daga um þrjú ár.

Hápunktur hátíðarinnar er að venju Gleðigangan niður Laugaveg, en hún fer fram á morgun og hefst kl. 14.

Páll Óskar kom fram á hátíðinni í gærkvöldi
Páll Óskar kom fram á hátíðinni í gærkvöldi mbl.is/Kristinn Ingvarsson
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú geislar af hamingju og hefur jákvæð áhrif á umhverfi þitt. Láttu freistingar lönd og leið og líttu ekki upp fyrr en þú hefur lokið því sem fyrir liggur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú geislar af hamingju og hefur jákvæð áhrif á umhverfi þitt. Láttu freistingar lönd og leið og líttu ekki upp fyrr en þú hefur lokið því sem fyrir liggur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg