Óður til holdsins og líkamlegs atferlis

Bjarni Sigurbjörnsson.
Bjarni Sigurbjörnsson. Golli/Kjartan Þorbjörnsson

Bjarni Sigurbjörnsson opnar í dag kl. 16 sýningu á málverkum sínum í Reykjavík Art Gallery.

Sýningin Myrkt hold er óður til holdsins, listsköpunar sem líkamlegs atferlis, eins og segir í tilkynningu, „einskonar slembimökunar gerandans við eigin hvatir“.

Bjarni segir sýninguna eiga sér eins konar forleik í sýningu undir sömu yfirskrift í sal Íslenskrar grafíkur síðastliðið sumar þar sem sýndar voru fyrstu fjórar myndirnar af þeim tíu sem mynda heildarverkið.

Sýningin stendur til 24. janúar og er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-17.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson