María Sigrún les fréttirnar á RÚV

María Sigrún Hilmardóttir
María Sigrún Hilmardóttir mbl.is/Brynjar Gauti

Glöggir sjónvarspáhorfendur tóku vafalaust eftir því að María Sigrún Hilmarsdóttir var sest í stól fréttaþular í tíufréttum Ríkissjónvarpsins í gærkvöldi. Þetta var í fyrsta skipti sem María Sigrún les fréttirnar en ekki það síðasta, því hún hefur nú tekið við því hlutverki eftir nýlegar uppsagnir. 

María Sigrún hefur lengi starfað sem fréttamaður Ríkissjónvarpsins og mun hún gegna því starfi áfram, en fréttalesturinn verður viðbót við þau störf.

Meðal þeirra sem sagt var upp í síðustu viku á RÚV var Elín Hirst, sem m.a. las fréttirnar. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson