Perlaðar andlitsmyndir og tónletur

Listaverk hengt í loftið.
Listaverk hengt í loftið. mbl.is/Ernir Eyjólfsson

Nú um helgina verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, útskriftarsýning myndlistardeildar og hönnunar- og arkitektúrdeildar Listaháskóla Íslands. Sýningin verður opnuð í dag, 24. apríl kl. 14, og stendur til 9. maí.

79 útskriftarnemar sýna í Hafnarhúsinu og eru verk þeirra eins fjölbreytt og þau eru mörg. Má þar nefna samtímalistasafn, tölvuleik, tónletur, myndljóð, húsgögn, gjörninga og margt fleira.

Sýningin er opin daglega frá kl. 10-17, fimmtudaga kl. 10-22.

Ernir Eyjólfsson
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson