Fékk póst frá Lady Gaga

Lady Gaga.
Lady Gaga. mbl.is/Cover Media

Jacques St Pierre, 17 ára kanadískur skólastrákur, varð orðlaus þegar hann fékk tölvupóst frá Lady Gaga þar sem hún lýsti stuðningi við baráttu hans gegn einelti í skólum.

Í tölvupóstinum var að finna stutt myndskeið þar sem Lady Gaga þakkar honum fyrir að vekja máls á þessu máli. „Það er mikilvægt að við víkkum mörk ástar og viðurkenningar,“ segir söngkonan í skilaboðum sínum.

Lady Gaga hefur lengi stutt dyggilega baráttu þeirra sem vilja setja lög gegn einelti. Hún skoraði á Barack Obama forseta fyrr á þessu ári að leggja baráttunni lið eftir að 14 ára bandarískur drengur tók eigið líf eftir að hafa þolað gróft einelti.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú gerir þér grein fyrir að þú hefur ekki sagt allan sannleikann í spjalli við fólk. Farðu þér því hægt í málefnum hjartans og leyfðu huganum að vera með í spilinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú gerir þér grein fyrir að þú hefur ekki sagt allan sannleikann í spjalli við fólk. Farðu þér því hægt í málefnum hjartans og leyfðu huganum að vera með í spilinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson