Rihanna kærð fyrir ærumeiðingar

Söngkonan Rihanna.
Söngkonan Rihanna. mbl.is/AFP

Söngkonan Rihanna hefur verið kærð af írskum fyrrverandi lífverði sínum, Geoffrey Keating, fyrir ærumeiðingar.

Samkvæmt heimildum Heat segir lífvörðurinn að Rihanna hafi skrifað mjög dónalegar athugasemdir um hann í tölvupósti til hans og maka hans, auk þess sem hún lét ýmislegt flakka í símtölum við hann.

Athugasemdirnar voru ekki lesnar upp í dómssalnum, og er því ekki vitað nákvæmlega hvað það var sem hún sagði við lífvörðinn. Hins vegar eiga þessar meintu athugasemdir að hafa skaðað atvinnurekstur hans og orðspor.

Keating vann fyrir Rihönnu frá október 2012 til júlí 2013.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er góður dagur til að ræða vandamál sem hafa komið upp í vinnunni. Reyndu að skoða málin frá öllum hliðum án tillits til þess hvað hentar þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er góður dagur til að ræða vandamál sem hafa komið upp í vinnunni. Reyndu að skoða málin frá öllum hliðum án tillits til þess hvað hentar þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir