Hæst launuðu leikararnir

Robert Downey Jr. er alltaf flottur.
Robert Downey Jr. er alltaf flottur. mbl.is/AFP

Robert Downey jr. er hæst launaði leikarinn í Hollywood, að því er tímaritið Forbes greinir frá.

Downey hlýtur þennan titil annað árið í röð en hann hagnaðist um 75 milljónir bandaríkjadollara, eða um átta og hálfan milljarð íslenskra króna, fyrir árin 2012 og 2013.

Eftir leik sinn í Iron Man sló Downey öll met í Forbes-tímaritinu yfir hæst launuðu kvikmyndastjörnurnar.

Dwayne „The Rock“ Johnson varð í öðru sæti með 52 milljónir bandaríkjadollara, eða um sex milljarða íslenska króna, en hagnaðinn fékk hann í gegnum leikhlutverk og leikstjórnarhlutverk.

Bradley Cooper varð í þriðja sæti og Leonardo DiCaprio í því fjórða sæti. Á eftir þeim komu Chris Hemsworth, Liam Neeson, Ben Affleck, Christian Bale, Will Smith og Mark Wahlberg.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson