Gerard Butler á Íslandi

Leikarinn Gerard Butler er staddur hér á landi.
Leikarinn Gerard Butler er staddur hér á landi. Mynd/AFP

Skoski leikarinn Gerard Butler, sem meðal annars hefur leikið í myndum á borð við 300 og Beowulf, er staddur hér á landi. Sást til hans í miðbænum í nótt þar sem hann sótti meðal annars skemmtistaðinn Kaffibarinn. 

Butler hefur áður sagt að Ísland sé einn af uppáhaldsstöðunum sínum. „Það er eitt­hvað við Ísland - harðneskja. Það er eitt­hvað afar frum­stætt í um­hverf­inu, eitt­hvað óút­skýr­an­legt sem hef­ur áhrif á mig þegar ég stend þar. Maður fer yfir jökla eða stend­ur á svartri sand­ströndu. Maður stend­ur á tindi eld­fjalls og það legg­ur gufu upp úr jörðinni í kring­um þig. Þarna eru hverir; maður sér þessa hluti hvergi ann­ars staðar. Og fólkið er mjög and­lega sinnað,“ sagði Butler árið 2010. 

Sjá frétt mbl.is: Ísland uppáhaldsstaður Gerards Butlers

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson