Ekkert kjötát á mánudögum

Paul McCartney er grænmetisæta.
Paul McCartney er grænmetisæta. AFP

Tónlistamaðurinn Paul McCartney hefur nú hafið nýja herferð gegn kjötáti, hann hvetur fólk til að sleppa alfarið að borða kjöt á mánudögum, umhverfisins vegna.

McCartney er grænmetisæta. Hann hefur nú sameinað krafta sína með þingmanninum Greg Barker en þeir eru talsmenn herferðarinnar sem kallast Meat Free Monday. Með herferðinni vilja þeir vekja athygli á áhrifum kjötframleiðslu á umhverfið.

McCartney biðlar til fólks að draga úr kjötneyslu það sem kjötframleiðsla er ber ábyrgð á 18% af þeim gróðurhúsalofttegundum sem fara út í andrúmslofið. Þessar gróðurhúsalofttegundir valda gróðurhúsaáhrifum.

„Ég þarf á ykkar hjálp að halda. Ég bið ykkur um að fara inn á pledge.meatfreemondays.com og sýna fram á ykkar stuðning á Meat Free Monday herferðinni,“ segir McCartney í nýju myndbandi sem birtist á YouTube í gær.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson