Veitir ungum lagasmiðum vettvang

Unnur Sara Eldjárn, tónlistarkona.
Unnur Sara Eldjárn, tónlistarkona.

Unnur Sara Eldjárn tónlistarkona stendur fyrir mánaðarlegum lagasmíðakvöldum í Hinu húsinu. Þar geta ungir, upprennandi lagasmiðir komið saman og flutt frumsamin lög og fengið gagnrýni og hugmyndir frá öðrum. 

Hugmyndin er að sögn Unnar sprottin upp úr hennar eigin reynslu. „Ég fékk hugmyndina að þessu þegar mér varð hugsað til þess hvernig mér leið þegar ég var nýbyrjuð að semja lög. Mig langaði til þess að búa til vettvang fyrir fólk, sem gerir því auðveldara að kynnast tónlistarfólki og prófa sig áfram. 

Segir Unnur Sara kvöldin vera kjörinn vettvang fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref og vilja fá þjálfun í því að flytja lögin sín fyrir aðra. Eru kvöldin haldin mánaðarlega, á þriðjudögum klukkan 20, og er næsta kvöld í Hinu húsinu nú á þriðjudaginn, 23. september. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson