Fannst látinn á hótelherbergi sínu í gær

Isaiah Owens (t.h.) vann Grammy-verðlaun árið 2009 ásamt hljómsveitinni Mars …
Isaiah Owens (t.h.) vann Grammy-verðlaun árið 2009 ásamt hljómsveitinni Mars Volta. AFP

Tónlistamaðurinn Jack White hefur nú aflýst næstu tónleikum sínum vegna þess að hljómborðsleikari hans, Isaiah Owens, lést í gær.

Owens fannst látinn á hótelherbergi sínu í Peubla í Mexíkó í gær en hann var á tónleikaferðalagi með Jack White og hljómsveit hans. Skömmu eftir andlát Owens setti White inn tilkynningu á heimasíðu sína og greindi frá því að Owens vari fallinn frá og að næstu tónleikum væri því aflýst.

Samkæmt gögnum meinafræðings lést Owens af völdum hjartaáfalls.

Owens var aðeins 38 ára gamall. Hann þótti afar hæfileikaríkur og var eftirsóttur. Owens spilaði meðal annars með hljómsveitinni Mars Volta.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson