Harry Potter hótelherbergi opnuð

Herbergin eru í anda Hogwarts heimavistarinnar.
Herbergin eru í anda Hogwarts heimavistarinnar. Af Facebook-síðu Georgian House Hotel

Nú er hægt að upplifa hvernig það er að gista á Hogwarts heimavistinni, en tveimur hótelherbergjum í Georgian House hótelinu í London hefur verið breytt í Harry Potter þemaherbergi. 

Hótelið lofar „óvæntum töfrauppákomum,“ og samkvæmt heimasíðunni eru herbergin „mjög sönn anda Hogwarts.“ Í herbergjunum má finna koffort, töfraseiði, seiðpotta og galdrabækur.

Nóttin á Harry Potter herbergjunum kostar um 400 dollara, eða tæpar 50 þúsund krónur.

Samkvæmt CNN Money lá heimasíða hótelsins niðri á mánudag vegna þess hve margir Harry Potter aðdáendur vildu bóka sig á hótelið.

Í herbergjunum má finna koffort, töfraseiði, seiðpotta og galdrabækur.
Í herbergjunum má finna koffort, töfraseiði, seiðpotta og galdrabækur. Af Facebook-síðu Georgian House Hotel
Í herbergjunum eru tvö rúm.
Í herbergjunum eru tvö rúm. Af Facebook-síðu Georgian House Hotel
Andi Hogwarts svífur yfir vötnum á hótelinu.
Andi Hogwarts svífur yfir vötnum á hótelinu. Af Facebook-síðu Georgian House Hotel
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson