Mike Nichols er látinn

Mike Nichols árið 2008.
Mike Nichols árið 2008. AFP

Leikstjóri óskarsverðlaunamyndarinnar The Graduate, Mike Nichols, er látinn. Hann var 83 ára gamall.

Samkvæmt frétt Bloomberg lést leikstjórinn skyndilega í gærkvöldi. Eftirlifandi eiginkona Nichols er fréttakonan góðkunna Diane Sawyer. 

Nichols var margverðlaunaður leikstjóri og starfaði í rúmlega fimmtíu ár. Ásamt óskarsverðlaunum hefur hann einnig unnið Emmy- og Tony-verðlaun. 

Fyrsta kvikmyndin sem Nichols leikstýrði var „Who's Afraid of Virginia Woolf?“ sem frumsýnd var 1966. Leikkonan Elizabeth Taylor fékk óskarsverðlaun fyrir leik sinni í þeirri mynd. The Graduate kom út ári síðar og fékk Nichols þá óskarsverðlaun fyrir leikstjórn. 

Sawyer var fjórða eiginkona leikstjórans en þau giftust árið 1988. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson