Billie Whitelaw látin

Billie Whitelaw í hlutverki barnfóstrunnar í The Omen.
Billie Whitelaw í hlutverki barnfóstrunnar í The Omen.

Leikkonan Billie Whitelaw, sem var þekktust fyrir hlutverk sitt sem barnfóstran í The Omen, er látin, 82 ára að aldri.

Sonur hennar, Matthew Muller segir í samtali við dagblaðið the Guardian að móðir hans hafi fengið friðsælan dauðdaga á öldrunarheimili sem hún bjó á í London.

Whitelaw hafði glímt við veikindi í um eitt ár en fór að hraka mikið fyrir nokkrum dögum.

Hún er líklega þekktust fyrir hlutverk sitt í kvikmyndunum The Omen og sem móðir glæpamannanna Ronnie og Reggie Kray í kvikmyndinni The Krays sem var frumsýnd árið 1990.

Whitelaw vann m.a. mikið með írska leikskáldinu Samuel Beckett, sem eitt sinn lýsti henni sem hinni fullkomnu leikkonu.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson