X-Files snýr aftur eftir 13 ára auglýsingahlé

Wikipedia

Aðdáendur X-Files þáttaraðarinnar geta heldur betur glaðst núna því Mulder og Scully eru á leið á skjáinn á nýjan leik eftir þrettán ára auglýsingahlé.

Líkt og áður fara þau David Duchovny og Gillian Andersons með hlutverk þeirra Fox Mulder og Dana Scully.

Þáttaröðin naut gríðarlegra vinsælda og vann bæði til Emmy- og Golden Globe-verðlauna. Alls voru þættirnir rúmlega 200 talsins sem sýndir voru á árunum 1993 til 2002.

AFP hefur eftir upplýsingum frá Fox þá mun framleiðsla þáttanna hefjast í sumar. „Ég lít á þetta sem þrettán ára auglýsingahlé,“ segir framleiðandi og skapari X Files, Chris Carter. „Góðu fréttirnar eru þær að heimurinn er orðinn enn skrítnari og því er tímabært að segja þessar sex sögur.“

Í nýju þáttaröðinni verður njósnurunum Skully og Mulder áfram fylgt eftir í starfi á dularfullum atburðum á vegum bandarísku alríkislögreglunnar (FBI).

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er góður dagur til að ræða vandamál sem hafa komið upp í vinnunni. Reyndu að skoða málin frá öllum hliðum án tillits til þess hvað hentar þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er góður dagur til að ræða vandamál sem hafa komið upp í vinnunni. Reyndu að skoða málin frá öllum hliðum án tillits til þess hvað hentar þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson