Aron Einar orðinn pabbi

Aron Einar Gunnarsson er orðinn pabbi.
Aron Einar Gunnarsson er orðinn pabbi. Golli / Kjartan Þorbjörnsson

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er orðinn pabbi en hann eignaðist sitt fyrsta barn í morgun. Þessu var greint frá á fótbolti.net en þar segir að barnið hafi komið í heiminn í Wales, þar sem Aron og unnusta hans, Kristbjörg Jónasdóttir, búa.

Kristbjörg átti barnið fimm dögum eftir settan dag. Aron er sjálfur í Kasakstan með íslenska landsliðinu sem býr sig undir leikinn við heimamenn í Astana á laugardaginn.

Kristbjörg, sem hefur brennandi áhuga á vaxtarækt og líkamsrækt, skellti sér í ræktina á þriðjudaginn og birti mynd á Instagram í tilefni þess. „Ég verð að segja að ég er mjög heppin að líða vel þar sem ég er komin þrjá daga fram yfir settan dag. Ég veit ekki hvaðan þessi orka kemur,“ skrifaði Kristbjörg þá meðal annars við myndina sem hún tók á hlaupabrettinu.

<div> <div></div> </div>

<a href="https://instagram.com/p/0m5ZPZLrdj/" target="_top">Gym yesterday! 💪 walked in incline 9 on speed 5 for 30 min then for a quick swim💪 I have to say that I'm really lucky feeling fit and healthy since Im 3 days overdue now .. I dont know where I get this energy from but I have been really active during my pregnancy 😊 I have basically tried everything to induce my labour myself for example: -hills and stair walking/jogging -curry -regflexology -bouncing on a ball -at least 50 squats per day -walking my dogs -training and just being really active -I even moved last week! Haha .. But got some help though .. So I guess its true that labour happens when the baby decides its ready to be born and my son is obviously feeling really comfy in there 🙈😄 Time to relax now! Crossing my legs and fingers now that he'll wait till next monday when his daddy is back home 🙈😊 #aronsson #40+3 #pregnant #abouttobefitmom #vikingbaby</a>

A photo posted by 💖Kris J💖 (@krisj_fitness) on Mar 24, 2015 at 3:52am PDT

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson