Tjáði sig um meðferðina

Leikarinn Jon Hamm er orðinn edrú.
Leikarinn Jon Hamm er orðinn edrú. AFP

Á þriðjudaginn greindi talsmaður leikarans Jon Hamm frá því að leikarinn hefði nú lokið þrjátíu daga meðferð við áfengisvanda sínum. Núna hefur sjálfur Hamm tjáð sig um meðferðina, hann segist vera þakklátur fyrir þann stuðning sem hann hefur fengið frá vinum og fjölskyldu.

Hamm sagði frá því í viðtali við Australia's TV Week að hann hefði tekist á við mikla erfiðleika að undanförnu með hjálp fjölskyldu sinnar og vina. „Ég á marga vini og vandamenn sem hafa stutt við bakið á mér.“

Hamm er þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Mad Men en þar leikur hann hinn drykkfellda Don Draper. „Það hafa sprottið upp miklar umræður um hvort að þetta [áfengisfíkn hans] hafi eitthvað með hlutverkið að gera en ég hef ekkert um það að segja,“ sagði Hamm aðspurður hvort að hann tengdi vel við karakterinn sem hann leikur.

Hefur lokið meðferð við áfengisfíkn

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson