Rúrí frumflytur nýjan gjörning

Listakonan Rúrí.
Listakonan Rúrí. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Myndlistarkonan Rúrí frumflytur nýjan gjörning á Listahátíð í Reykjavík þann 16. maí. Gjörningurinn er sagður umfangsmikill og verður hann aðeins fluttur í þetta eina skipti. 

Gjörningurinn Lindur - Vocal VII er saminn sérstaklega til flutnings í Norðurljósasal í Hörpu á Listahátíð í Reykjavík. Titill verksins vísar til uppsprettu og undirstöðu lífs á jörðu og til líðandi stundar, en jafnframt um leið til tjáningar lifandi vera og fyrirbæra.

Í fréttatilkynningu um gjörninginn segir: Í stuttu máli, með orðum Rúrí „gjörningurinn fjallar um samband manns og náttúru.“  

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson