Jerry Weintraub látinn

Jerry Weintraub og Caroline Scheufele, sem starfaði með honum í …
Jerry Weintraub og Caroline Scheufele, sem starfaði með honum í Chopard AFP

Jerry Weintraub, einn þekktasti kvikmyndaframleiðandinn í Hollywood, er látinn 77 ára að aldri.

Meðal kvikmynda sem hann stóð á bak við eru Karate Kid og Ocean's Eleven fmyndirnar. Wintraub lést í  Santa Barbara í Kaliforníu og var fjölskylda hans hjá honum á banabeðinu en dánarorsökin var hjartaáfall. Ferill Weintraub hófst í tónlistariðnaðinum en síðar færði hann sig yfir í kvikmyndirnar. 

Meðal þeirra sem hafa minnst Weintraub er leikarinn George Clooney, sem lék í Ocean's Eleven. Að sögn Clooney eiga margir eftir að minnast Weintraub á næstu dögum og rifja upp sögur af honum. Eftir því sem tíminn líður verða sögurnar betri og fyndnari líkt og Weintraub hafi viljað. En í dag er ekki tími fyrir slíkar gamansögur því í dag lést vinur þeirra.

Í tilkynningu frá fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, George HW Bush, kemur fram að framleiðandinn hafi verið Bandaríkjamaður af Guðs náð. Hann hafi náð jafn langt og raun ber vitni vegna þess innsæis sem hann hafði, dugnað og gríðarlega persónutöfra.

Weintraub annaðist meðal annars skipulagningu á tónleikaferðalögum stjarna eins og Elvis Presley og Frank Sinatra þau 20 ár sem hann vann í tónlistariðnaðinum. En á áttunda áratugnum kynntist hann leikstjóranum Robert Altman og hófu þeir samstarf um miðjan áttunda áratuginn.

Jerry Weintraub og Julia Roberts
Jerry Weintraub og Julia Roberts AFP
Tim Robbins og Jerry Weintraub
Tim Robbins og Jerry Weintraub AFP
Jerry Weintraub og Carla Gugino
Jerry Weintraub og Carla Gugino AFP
Jerry Weintraub
Jerry Weintraub AFP
Jerry Weintraub og Caroline Scheufele, sem starfaði með honum í …
Jerry Weintraub og Caroline Scheufele, sem starfaði með honum í Chopard AFP
Jerry Weintraub og Julia Roberts
Jerry Weintraub og Julia Roberts AFP
Tim Robbins og Jerry Weintraub
Tim Robbins og Jerry Weintraub AFP
Jerry Weintraub og Carla Gugino
Jerry Weintraub og Carla Gugino AFP
Jerry Weintraub
Jerry Weintraub AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson