Seldist upp á hálftíma

Roger Daltrey og Pete Townshend í The Who komu fram …
Roger Daltrey og Pete Townshend í The Who komu fram á Glastonbury í sumar AFP

Miðar á Glastonbury tónlistarhátíðina á næsta ári seldust upp á hálftíma í dag. Alls voru 118.200 miðar í boði á 228 pund, 44 þúsund krónur, hver auk 5 punda þóknunargjalds. 

Í tilkynningu frá aðstandendum hátíðarinnar kemur fram að enn einu sinni hafi selst upp á hátíðina en fólk alls staðar úr heiminum beið við tölvur sínar og tæki til þess að tryggja sér miða. 

Samkvæmt BBC eru Coldplay og Adele meðal þeirra sem þykja líklegust til að koma fram á hátíðinni en í síðasta mánuði sagði Michael Eavis, sem skipuleggur hátíðina, að hann væri búinn að bóka helstu númerin á hátíðinni 2016 og 2017.

Glastonbury

Orðrómur á Telegraph

Adele
Adele AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson