Árbæjarskóli og Hlíðaskóli komust áfram

Hlíðaskóli komst áfram á Skrekk
Hlíðaskóli komst áfram á Skrekk Ljósmynd Anton Bjarni Alfreðsson

Skrekkur, hæfileikakeppni grunnskólanema í Reykjavík hélt áfram í Borgarleikhúsinu í gærkvöld. Níu skólar kepptu á þriðja undankvöldi Skrekks og komust Árbæjarskóli og Hlíðaskóli áfram með sín atriði.

Borgarleikhúsið var þétt setið unglingum úr 8., 9. og 10. bekk sem studdu sína skóla vel áfram. Átta grunnskólar munu keppa til úrslita í Skrekk mánudaginn 16. nóvember, en alls taka 25 skólar þátt í keppninni.

Atriðið frá Árbæjarskóla komst áfram í Skrekk
Atriðið frá Árbæjarskóla komst áfram í Skrekk Ljósmynd Anton Bjarni Alfreðsson
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson