Þrestir framlag Íslands

Kvikmyndin Þrestir er tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs í ár en myndirnar fimm sem tilnefndar eru til verðlaunanna voru kynntar í dag. Verðlaunin verða afhent í Kaupmannahöfn 1. nóvember.

Í fyrra bar myndin Fúsi eftir Dag Kára sigur úr býtum en sigurvegari kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs hlýtur að launum 350.000 danskar krónur, eða rúmar 6 milljónir íslenskra króna. 

Að mati dómnefnda hafa þær fimm myndir sem tilnefndar eru að þessu sinni til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs einmitt þessa kosti til að bera, en myndirnar fimm eru: 

 Ísland 

Þrestir // Sparrows

Leikstjórn & handrit: Rúnar Rúnarsson

Framleiðsla: Mikkel Jersin

 Danmörk

Under sandet // Land of Mine

Leikstjórn & handrit: Martin Zandvliet

Framleiðsla: Mikael Rieks

 Finnland

Hymyilevä mies // The Happiest Day in the Life of Olli Mäki

Leikstjórn: Juho Kuosmanen

Handrit: Mikko Myllylahti og Juho Kuosmanen

Framleiðsla: Jussi Rantamäki

 Noregur

Louder Than Bombs

Leikstjórn: Joachim Trier 

Handrit: Eskil Vogt og Joachim Trier

Framleiðsla: Thomas Robsahm 

 Svíþjóð

Efterskalv // Framhaldslíf

Leikstjórn & handrit: Magnus von Horn

Framleiðsla: Madeleine Ekman

Í íslensku dómnefndinni sátu Hilmar Oddsson, Börkur Gunnarsson og Helga Þórey Jónsdóttir. 

Allar fimm myndirnar verða sýndar í Háskólabíói 14. - 18. september.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson