Gisele tekjuhæst á ný

Gisele Bündchen er ekki á flæðiskeri stödd.
Gisele Bündchen er ekki á flæðiskeri stödd. AFP

Ofurfyrirsætan Gisele Bündchen er tekjuhæsta fyrirsætan 10. árið í röð, samkvæmt lista Forbes.

Bündchen þénaði 30,5 milljónir Bandaríkjadali á síðustu 12 mánuðum, sem samsvarar rúmlega þremur og hálfum milljarði íslenskra króna. Megnið af tekjunum fékk hún fyrir störf sín fyrir tískufyrirtækin Chanel, Carolina Herrera og snyrtivöruframleiðandann Pantene.

Í öðru sæti situr Adriana Lima, sem halaði inn 20 milljónum dollara, en hún hefur lengi starfað fyrir undirfatarisann Victoria´s Secret. Þá hefur hún einnig sitið fyrir hjá Maybelline og IWC Watches svo eitthvað sé nefnt.

Kendall Jenner og Karlie Kloss deila síðan þriðja sætinu, en báðar höluðu þær inn 10 milljónum Bandaríkjadala á síðustu 12 mánuðum.

Listann í heild sinni má sjá hér.

Adriana Lima var í öðru sæti yfir tekjuhæstu fyrirsætur heims.
Adriana Lima var í öðru sæti yfir tekjuhæstu fyrirsætur heims. AFP
Raunveruleikastjarnan og fyrirsætan Kendall Jenner halar inn peningunum.
Raunveruleikastjarnan og fyrirsætan Kendall Jenner halar inn peningunum. AFP
Karlie Kloss deildi þriðja sætinu með Kendall Jenner.
Karlie Kloss deildi þriðja sætinu með Kendall Jenner. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson