Hefur lært að sætta sig við sjúkdóminn

Kim Kardashian greindist með psoriasis þegar hún var þrítug.
Kim Kardashian greindist með psoriasis þegar hún var þrítug. AFP

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian greindist með húðsjúkdóminn psoriasis fyrir nokkrum árum.

„Í dag reyni ég ekki að hylja þetta. Stundum líður mér eins og þetta sé stóri gallinn minn, en það vita allir af honum svo það er tilgangslaust að reyna að fela hann,“ skrifaði stjarnan á heimasíðu sína.

Það er ekki til nein lækning við sjúkdómnum, en honum má þó halda í skefjum með ýmsum hætti. Sjálf segist Kardashian þurfa að passa upp á mataræði sitt, auk þess sem hún fær reglulega kortisón-sprautur.

„Einkenni fólks geta verið afar mismunandi, stundum klæjar í útbrotin og stundum flagna þau auðveldlega. Ég er alltaf að bíða eftir lækningu, en þangað til reyni ég bara að sætta mig á að þetta er hluti af mér.“

Frétt Daily Mail

Stjarnan hefur fjallað um húðkvillann í raunveruleikaþætti sínum.
Stjarnan hefur fjallað um húðkvillann í raunveruleikaþætti sínum. Ljósmynd / Stilla Keeping Up With the Kardashians
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson