Börn trufluðu beina útsendingu

Hér má sjá litlu stúlkuna koma dansandi inn.
Hér má sjá litlu stúlkuna koma dansandi inn. Skjáskot

Það getur ýmislegt gert í beinni útsendingu eins og sást í viðtali fréttastofu BBC við sérfræðing í málefnum Suður-Kóreu í dag. Rætt var um embættissviptingu Park Geun-hye, forseta Suður-Kóreu sem hefur verið nú verið staðfest af stjórnlagadómstóli í landinu.

Viðtalið var tekið í gegnum vefmyndavél en það var truflað af börnum viðmælandans. Fyrst sást í litla stúlku dansa og svo kom yngra barn í göngugrind. „Ég held að barnið þitt hafi labbað inn,“ sagði fréttamaður BBC góðlátlega þegar að eldra barnið byrjaði að dansa.

Nokkrum sekúndum síðar mátti sjá konu hlaupa á eftir börnunum og koma þeim út á meðan viðmælandinn baðst afsökunar og hló.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er góður dagur til að ræða vandamál sem hafa komið upp í vinnunni. Reyndu að skoða málin frá öllum hliðum án tillits til þess hvað hentar þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er góður dagur til að ræða vandamál sem hafa komið upp í vinnunni. Reyndu að skoða málin frá öllum hliðum án tillits til þess hvað hentar þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson