Frægðin bjargaði honum frá ofbeldi

Björgvin Franz Gíslason.
Björgvin Franz Gíslason.

Björgvin Franz Gíslason leikari lék hlutverk í Stellu í orlofi. Þegar hann var unglingur ætluðu einhverjir gæjar í Bústaðahverfinu að berja hann en frægðin bjargaði honum frá barsmíðum. Björgvin Franz rifjar þetta upp í tengslum við myndina Hjartastein eftir Guðmund Arnar Guðmundsson. 

Myndin hefur eflaust vakið upp margar æskuminningar hjá þeim 20.000 Íslendingum sem hafa séð hana til þessa en af því tilefni hafa framleiðendur myndarinnar fengið til sín ýmsa þjóðþekkta einstaklinga til að rifja upp sínar æskuminningar.

Hjartasteinn fjallar um sterka vináttu tveggja drengja sem eru að taka sín fyrstu skref inn í unglingsárin og uppgötva ástina. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson