Gaf 13 milljónir til fórnarlamba brunans

Bruninn í London hafði mikil áhrif á Simon Cowell.
Bruninn í London hafði mikil áhrif á Simon Cowell. mbl.is/AFP

Simon Cowell styrkti söfnun til styrktar fórnarlömbum Grenfell-brunans í London um rúmar 13 milljónir. En hann kom einnig með þá hugmynd að gera góðgerðarlag með þekktum söngvurum vegna brunans. 

Samkvæmt Daily Mail var Cowell reiður og í uppnámi eftir að hann sá myndir af brunanum. Hann hugsaði því með sér hvað hann gæti gert. Hann gaf ekki bara pening heldur ákvað að gefa út góðgerðarlag með þekktum tónlistarmönnum. 

Lagið kom út í morgun og er Cowell sagður hafa tárast þegar hann heyrði lagið í fyrsta skipti en fólk er ekki vant því að sjá dómarann sýna tilfinningar út af engu. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson