Medea í Borgarleikhúsinu

Harpa Arnardóttir leikstjóri.
Harpa Arnardóttir leikstjóri. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Leikritið Medea eftir Evrípídes í þýðingu og leikgerð Hrafnhildar Hagalín verður frumsýnt um áramótin á Nýja sviði Borgarleikhússins í leikstjórn Hörpu Arnardóttur.

Leikritið, sem skrifað var fyrir um 2.400 árum, segir frá Medeu, sem fórnar öllu fyrir Jason, mann sinn, þar til hann yfirgefur hana fyrir yngri konu. Þá tekur Medea til sinna ráða til að láta ekki ræna sig stolti og heiðri. Aðferðir hennar til hefnda eru hins vegar skelfilegri en hægt er að ímynda sér.

Með hlutverk Medeu fer Kristín Þóra Haraldsdóttir og aðrir leikarar eru Arnmundur Ernst Backman, Atli Rafn Sigurðarson, Edda Björg Eyjólfsdóttir og Jóhann Sigurðarson.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er engin ástæða til þess að láta hugfallast, þótt allt gangi ekki samkvæmt áætlun. Málið er bara að halda ró sinni, hvað sem á dynur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Anna Sundbeck Klav
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er engin ástæða til þess að láta hugfallast, þótt allt gangi ekki samkvæmt áætlun. Málið er bara að halda ró sinni, hvað sem á dynur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Anna Sundbeck Klav