Býður kettinum á leiksýningu sína

Stefán Karl og Steinunn Ólína.
Stefán Karl og Steinunn Ólína. Mbl.is/Golli / Kjartan Þorbjörnsson

Stefán Karl Stefánsson vinnur hörðum höndum að því að búa sig undir frumsýningu leiksýningar hans og Hilmis Snæs Guðnasonar, Með fulla vasa af grjóti, í lok mánaðarins.

Í gær birti Stefán myndband af sér þar sem hann reynir að bjóða ketti sínum, Rúfusi, á leikritið en hann virðist frekar áhugalaus.

Þetta er í þriðja skiptið sem verkið er sett upp hér á landi en leikritið var fyrst frumsýnt árið 2000 við frábærar undirtektir. 

Þó svo að Rúfus sé ekki spenntur fyrir leikritinu má ætla að þær tíu sýningar sem haldnar verða í Þjóðleikhúsinu verði þéttsetnar. 

Hér fyrir neðan má sjá myndbandið í heild.

Stefán Karl Stefánsson og Hilmir Snær Guðnason í leiksýningunni Með …
Stefán Karl Stefánsson og Hilmir Snær Guðnason í leiksýningunni Með fulla vasa af grjóti þegar hún frumsýnd árið 2000. mbl.is/Árni Sæberg
Sýningin var geysivinsæl fyrir 17 árum og má áætla að …
Sýningin var geysivinsæl fyrir 17 árum og má áætla að hún verði það aftur í ár. mbl.is/Árni Sæberg
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson