Tímasetning Spacey gagnrýnd

Kevin Spacey er kominn út úr skápnum.
Kevin Spacey er kominn út úr skápnum. mbl.is/AFP

Stórleikarinn Kevin Spacey hefur verið gagnrýndur fyrir að hafa komið út úr skápnum í sömu yfirlýsingu og hann baðst afsökunar á því að því að hafa reynt við 14 ára strák árið 1986. Fólk hefur haft orð á því meðal annars á Twitter að Spacey hafi ekki átt að blanda þessum tveimur málum saman. 

The Guardian ræðir meðal annars við mannréttindafrömuðinn Peter Tatchell sem segir það sorglegt að það hafi þurft ásökun sem þessa til þess að fá Spacey til koma út úr skápnum. „Það er jafnvel verra að hann blandar kynhneigð sinni við óviðeigandi hegðun. Samkynhneigð hans er málinu óviðkomandi,“ sagði Tatchell meðal annars og leggur áherslu á að karlmenn séu líka fórnarlömb kynferðislegs áreitis. 

Leikkonan Rose McGowan minnti fólk á að gleyma ekki fórnarlambinu í máli Spacey en hún er ein af fórnarlömbum Harvey Weinstein. 

Kvikmyndagagnrýnandi Vanity Fair, Richard Lawson, var ekki sáttur með að Spacey blandaði þessum tveimur málum saman. 



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er sannleikskorn í því að hálfnað er verk þá hafið er. Þú kemur miklu í verk í dag og nýtur góðs af styrk annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er sannleikskorn í því að hálfnað er verk þá hafið er. Þú kemur miklu í verk í dag og nýtur góðs af styrk annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir