Borða snigla og humar allsber

Gestir veitingastaðarins O'naturel í París borða naktir.
Gestir veitingastaðarins O'naturel í París borða naktir. mbl.is/AFP

Veitingastaðurinn O'naturel er óvenjulegur fyrir þær sakir að að gestir staðarins borða naktir. Þetta er ekki fyrsti veitingastaðurinn með þennan undarlega sið en nektarveitingastaði má finna víða um heim. 

Mike og Stephane Saada eru 42 ára tvíburar sem sáu viðskiptatækifæri í því að opna nektarveitingastað. Veitingastaðurinn er staðsettur í rólegri götu í Suðvestur-París. 

O'naturel er bara opinn á kvöldin og er boðið upp á klassískan franskan mat og er meðal annars humar, foie gras og sniglar á matseðlinum. 

Það er vonandi ekki kalt á veitingastaðnum.
Það er vonandi ekki kalt á veitingastaðnum. mbl.is/AFP
Gestirnir skilja fötin eftir fyrir utan matsalinn.
Gestirnir skilja fötin eftir fyrir utan matsalinn. mbl.is/AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson