Ísland áfram miðað við útgönguspá

Diljá gæti komist áfram.
Diljá gæti komist áfram. EBU/Corinne Cumming

Ísland gæti komist áfram í úrslitakeppni Eurovision-söngvakeppninnar ef marka má útgönguspá eftir seinna búningarennsli seinni undankeppninnar.

ESCxtra.com stóð fyrir kosningu eftir rennslið í kvöld og birtust niðurstöður fyrir skömmu. 

Diljá Pétursdóttir, fulltrúi Íslands, lenti í níunda sæti í kosningunni og myndi sá árangur í kvöld tryggja henni farmiða í úrslitakeppni Eurovision. 

Tafla/ESCxtra

Einu fleira atkvæði en Danmörk

Austurríki, Belgía og Ástralía voru vinsælustu löndin á meðal áhorfenda í kvöld en alls greiddu 2.525 atkvæði.

Diljá hlaut þó aðeins 66 atkvæði, en þó einu fleira en Reiley, fulltrúi Danmerkur. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson