Louis Gossett Jr. er lát­inn

Louis Gossett Jr.
Louis Gossett Jr. AFP/Robyn Beck

Bandaríski leik­ar­inn Louis Gossett Jr. er lát­inn 87 ára að aldri. Gossett lést í Santa Monica í Kali­forn­íu, að því er seg­ir í til­kynn­ingu frá fjöl­skyldu leik­ar­ans.

Hann hlaut Óskarsverðlaun árið 1983 fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni An Officer and a Gentleman. Hann varð þá fyrsti svarti maðurinn til að hljóta Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki. Einnig hlaut hann Emmy-verðlaun fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Roots.

Gossett fæddist í Brooklyn árið 1936 og tók fyrstu skref sín á Brodway aðeins 17 ára gamall. Leiklistarferill hans spannar 70 ár og hefur hann leikið í fjölda sjónvarpsþátta og kvikmynda á ferlinum.

Gosset lætur eftir sig tvo uppkomna syni og nokkur barnabörn. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er góður dagur til að ræða vandamál sem hafa komið upp í vinnunni. Reyndu að skoða málin frá öllum hliðum án tillits til þess hvað hentar þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er góður dagur til að ræða vandamál sem hafa komið upp í vinnunni. Reyndu að skoða málin frá öllum hliðum án tillits til þess hvað hentar þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson