Svala: „Mann langar að knúsa þig“

Sigurjón Örn Böðvarsson söng lagið Án þín með hljómsveitinni Trúbrot á stóra sviðinu í úrslitaþætti sjónvarpsþáttanna The Voice Ísland. Glæsilegt atriðið dugði ekki til að koma honum í tveggja manna úrslit en þjálfararnir voru eigi að síður mjög hrifnir.

„Mér fannst þetta þinn besti flutningur til þessa, þú varst að sýna meira range og ert búin að blómstra svo mikið í þessari keppni, orðinn rosalega flottur artisti. Þú ert með svo fallega nærveru, mann langar að knúsa þig og vera í kringum þig,“ sagði Svala Björgvins.

Unnsteinn Manúel, þjálfari Sigurjóns í þáttunum, var ekki minna hrifinn. „Sigurjón negldi þetta dularfulla og einmanalega í byrjun, svo var aðalmarkmiðið að ná fram í rokkinu. Ég sagði honum að ímynda sér að hann sé að fara á djammið og ég held að það hafi heppnast.“

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson