Eldur slökktur með stórum nærbrókum

Stórar nærbuxur hafa að líkindum komið í veg fyrir að heimili breskrar fjölskyldu yrði eldi að bráð þegar þegar þær voru notaðar til að slökkva eld sem blossaði upp á steikarpönnu í eldhúsinu á sunnudaginn.

Eigandi nærhaldsins er Jenny Marsey, sem á heima í Meryl Gardens í Hartlepool, að því er BBC greinir frá. Sonur Marsey og frændi hans voru að steikja brauð þegar eldurinn kviknaði. Þeir voru fljótir að hugsa, gripu brókina úr þvottahrúgu, bleyttu hana í vatni og breiddu yfir eldinn.

Nærbuxurnar eru í stærð XXL og fengust í Marks & Spencer. Marsey sagði fjölskylduna hafa hlegið mikið af atvikinu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er sannleikskorn í því að hálfnað er verk þá hafið er. Þú kemur miklu í verk í dag og nýtur góðs af styrk annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er sannleikskorn í því að hálfnað er verk þá hafið er. Þú kemur miklu í verk í dag og nýtur góðs af styrk annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir