Dýr hljóta blessun

Gæludýraeigendur biðu í röðum fyrir utan kaþólskar kirkjur um alla Mexíkóborg til þess að láta blessa gæludýr sín í tilefni af  árlegri hátíð heilags Anthony.

Dýrin eru klædd í sitt fínasta og prestar lesa sérstaka bæn fyrir dýrin og blessa þau með heilögu vatni.

Munkar byrjuðu á þessari hefð á 16. öld til þess að minnast þess að 100 ár voru liðin frá dauða heilags Anthony, munks sem gaf arf sinn fátækum og bjó í eyðimörkinni með dýr sem sinn eina félagskap. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú gerir þér grein fyrir að þú hefur ekki sagt allan sannleikann í spjalli við fólk. Farðu þér því hægt í málefnum hjartans og leyfðu huganum að vera með í spilinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú gerir þér grein fyrir að þú hefur ekki sagt allan sannleikann í spjalli við fólk. Farðu þér því hægt í málefnum hjartans og leyfðu huganum að vera með í spilinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson