Fyrsti alþjóðlegi handþvottadaurinn

mbl.is/Ásdís

Fyrsti alþjóðlegu handþvottadagur Sameinuðu þjóðanna er í dag en stefnt er að því að nota daginn til að kynna milljónum barna um allan heim mikilvægi þess að þvo hendur sínar með sápu. Þetta kemur fram á fréttavef BBC.  

Samkvæmt upplýsingum stofnunarinnar er handþvottur barna ein öflugasta vörnin gegn útbreiðslu barnasjúkdóma. Þá leggja sérfræðingar stofnunarinnar áherslu á að ekki sé nægjanlegt að skola hendur með vatni heldur þurfi sápu til að drepa bakteríur. 

Á Indlandi er krikketstjarnan Sachin Tendulkar andlit herferðarinnar og fjallað verður um málið í fjölmiðlum í Afganistan og Pakistan. Marxistar í Nepal munu standa fyrir smáskilaboðaherferð og í Bútan hafa verið gerðar auglýsingar með þjóðþekktum einstaklingum. 

Talið er að herferðin muni ná til 120 milljóna barna í sjötíu löndum en helmingur jarðarbúa hefur ekki aðgang að grundvallar hreinlætisaðstöðu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson