Deilt um hafmeyjuna

Litla hafmeyjan umkringd ferðamönnum
Litla hafmeyjan umkringd ferðamönnum AP

Hugmyndir um að senda hina kunnu styttu Edvards Eriksens af litlu hafmeyjunni í Kaupmannahöfn til Kína eftir tvö ár eru umdeildar í Danmörku.

Litla hafmeyjan situr á steini sínum við Löngulínu og er einn helsti viðkomustaður ferðamanna sem koma til borgarinnar. Lagt hefur verið til að bronsstyttan verði fyrir miðju í danska skálanum á heimssýningunni Expo 2010 í Sjanghai. Hugmyndin kemur frá arkitektunum sem sigruðu í samkeppni um skálann.

Að sögn The Art Newspaper eru erfingjar listamannsins á móti hugmyndinni, þótt þeir ætli ekki að fara í mál til að stöðva ferðalag styttunnar. Stjórnmálaflokkurinn Dansk Folkeparti vill að málið verði tekið upp á þinginu og hyggst beita sér fyrir því að styttan verði kyrr.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson